26. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 4. desember 2020 kl. 13:00


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 13:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 13:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 13:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 13:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 13:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 13:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 13:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 13:00

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárlið frestað.

2) 334. mál - viðspyrnustyrkir Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ólaf Stephensen frá Félagi atvinnurekenda, Orra Huginn Ágústsson og Friðrik Friðriksson frá Bandalagi sjálfstæðra leikhúsa, Jóhannes Þór Skúlason frá Samtökum ferðaþjónustunnar, Jóhann Þórarinsson, Birgi Örn Birgisson, Emil Helga Lárusson og Hrefnu Björk Sverrisdóttur frá Samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði og Reyni Má Sigurvinsson, Laufeyju Guðmundsdóttur, Jónu Fanneyju Svavarsdóttur og Ólaf Pál Vignisson frá Samstöðuhópi smærri fyrirtækja, einyrkja og rekstraraðila á eigin kennitölu í ferðaþjónustu.

3) Önnur mál Kl. 15:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:30